Polar Merino hettupeysa frá Tufte er mjög hlýtt innsta lag úr ullarneti “wool mesh”.
Þessi ullarpeysa með hettu, er náttúrulega tæknileg og er með tvö lög af 100% merino ull.
Innra lag af ullarneti og ytra lag af ullarstrikk.
Lögin tvö eru saumuð saman.
Ullarnetið veitir frábæra einangrun og hlýju með því að fanga litla loftvasa inni í möskvabyggingunni, sem eru hituð náttúrulega með eigin líkamshita.
Ytra lagið dregur í sig raka til að halda bæði hita og hrinda frá raka.
Eni:
100% merino ull
Míkron: 19,5 ofurfín merínóull
Þvottur í vél á ullarkerfi 30 ℃